24.3.2016 | 16:04
Sigmundur Davíð á Útvarpi Sögu, áfall fyrir Rúv
"Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir það sérkennilegt að sjá hverjir hafi séð sér færi á að nota fregnir um aflandsfélag í eigu konu hans í pólitískum tilgangi. Þetta kom fram í viðtali hans á Útvarpi Sögu við Arnþrúði Karlsdóttur í dag."
Sigmudur Davíð hefur nú talað við bæði Stöð 2 og Útvarp Sögu en hversvvegna ekki Rúv ?
Sigmumfit Davíð svarði spurningu Arnþrúðar um vantraust á þann veg að hann fagnaði henni og þá væri líka hægt að fara yfir muninn á þessri ríkisstjórn og fyrrv. ríkisstjórn.
![]() |
Hvað hefðu andstæðingar mínir sagt þá? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
24.3.2016 | 09:02
Sigmundur Davíð "hvorki borið lagaleg né siðferðisleg skylda "
"Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að sér hafi hvorki borið lagaleg né siðferðisleg skylda til þess að greina frá eignum eiginkonu sinnarSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að sér hafi hvorki borið lagaleg né siðferðisleg skylda til þess að greina frá eignum eiginkonu sinnar"
.
En ég vil endilega fá fram vantraust frá stjórnarandstöðuflokkinum til að styrkja stöðu SDG.
![]() |
Bar ekki skylda að segja frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. mars 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 3
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 507
- Frá upphafi: 909738
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar