11.4.2016 | 18:13
Andri Snær mun sundra en ekki sameina
Það er í raun fáránlegt að hann haldi það að hann geti geti leytt saman ólíka hópa, hann er mun líklegri til að verða forseti sundurlyndis.
Það verður að teljast mjög ólíklegt að fólk sem vill nýta auðlyndir þjóðarinnar á skynsaman hátt styði hann.
Andri Snær er búinn að vera á ríkslistamannalaunum í 10 ár og er því miður öfga umhverfis og náttúruvendarsinni sem ég mun aldrei styðja.
![]() |
Forseti geti leitt saman ólíka hópa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.4.2016 | 07:19
Tvíhöfði Sigurðar Inga og Sigmundar Davíðs mun ekki virka
Sigmundur Davíð er formaður Framsóknarflokksins og Siguður Ingi þrátt fyrir að vera forsætisráðherra er undirmaður Sigmundar Davíðs.
Fyrir þá sem hafa séð heimilarmyndina um Jóhönnu Siguarðdóttur þá kom það skýrt fram að Árni Páll réði flokknum en ekki Jóhanna þegar kom að semja m.a um stjórnarskrámálið í lok þingsins.
Sigurður Ingi verður að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð á næsta landsfundi sem verður væntanlega mjög fljótlega þannig að hann sitji sem stysst sem skuggaforstætisráðherra Sigmundar Davíðs.
Þessi tvíhöfði mun ekki virka frekar en hjá Jóhönnu og Árna Páli.
![]() |
Samtal við þjóðina mistókst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. apríl 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 131
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 909730
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar