12.4.2016 | 17:25
Það er þingræði í landinu
Stjórnarandstaðan lagði fram vantraust á ríkisstjórnina í stíðustu viku sem var felld 38 - 25 þannig að nýja ríkisstjórnin hefur fullt umboð til að starfa áfram.
Forstætisráðherra hefur sagt af sér eins og krafan var frá fólkinu.
Það er ríkisstjórn starfandi í landinu með traustan meirihluta sem hefur þrátt fyrir það vegna fordæmalausra aðstæðna með að fyrrv. forstæiisráðherra neyddist til að segja af sér ætlar að stytta kjörtímabilið.
Vinstri - menn verða bara vera rólegir og leyfa ríkisstjórninni að klára þau mál sem hún vill klára, ef hún er ekki fyrir brinum málum því fyrr er hægt að boða til alþingskosninga.
![]() |
Þarf tíma til að finna réttan tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. apríl 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 131
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 909730
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar