17.4.2016 | 13:11
Erfiðir tímar framundan ef þessi ríkisstjórn verður kosin frá völdum
Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tók við 23 mai 2013 og við blasti eitthvað erfiðasta verkefni sem nokkur ríkisstjórn hafur þurft að takast á hendur við, að taka við eftir rúmlega 4 ára vinstri - óstjórn.
Það sem skipti öllum máli var að taka ríkisfrámálin föstum tökum og það hefur verið gert þó svo að ég hafi gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir að þrengja ekki að allri starfsemi Rúv og minnka stofnunina enda úrelt fyrirbrygði.
Þessi mótmæli undanfarin hjá usual suspects á ríkisstjórni ekki að láta hafa áhrif á sig enda með 38 þingmenn.
Ríkisstjórnin að klára þau verkefni sem hún vill klára og ef stjórnarandstaðan verður fyrir þá gæti það leitt til þess að alþingskosningar gæti eitthvað seinkað.
![]() |
Ekki hugsað um formannsframboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. apríl 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 131
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 909730
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar