21.4.2016 | 12:02
Fall Illuga sem hægri Menntamálaráðherra
Það hefði átt að verða eitt af fyrstu málum á dagsrká Illuga Gunnarssonar að taka Rúv af auglýsingamarkaði.
Að Rúv sé á auglýsingamarkaði skaðar frjálsu fjölmiðlana.
Skylduskatturinn hefði átt að lækka um a.m.k 70 % , eelja hefði átt Efstaleiti 1.
Ég myndi glaður borga þennan skylduskatt allan beint til LSH en ekki til úreldrar stofnunar.
Semsagt að niðurstaðan hefði verið að Rúv væri í dag lítll stofnun og hún er það því miður ekki í dag þannig að Illugi Gunnarsson hefur fallið sem hægri menntamálaráðherra.
![]() |
Athugasemdir valdhafa yfir línuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. apríl 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 131
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 909730
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar