5.4.2016 | 17:34
Einar K. verði forsætisráðherra og alþingskosningum flýtt
Engin sátt verður um að Sigurður Ingi v.formaður Framsóknar sem yrði bara strengjabrúða Sigmundar Davíðs verði forsætisráðherra.
Einar K. hefur mikla þingreynslu, hefur verið ráðherra og er núverandi forseti alþingis og best væri að hann tæki við sem forstætisráðherra og alþingskosningar yrðu í September.
Alþingskosningar í September gæfu öllum flokkum tækifæri til að undirbúa sig vel og líka til þess að skyggja ekki á forsetakosningarnar í Júní.
![]() |
Ekki búið við óbreytt ástand |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. apríl 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 131
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 909730
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar