6.4.2016 | 22:03
Samfylkingin búin að afgreiða vantraust á Árna Pál
Eftir afleitt gengi Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum undanfarna mán undir forystu Árna Páls neyddist flokkurinn til að bregðast við því með því að boða landsfund og formannsslag í júní.
Samfylkingin er búin að afgreiða vantraust á Árna Pál.
![]() |
Þjóðin búin að afgreiða vantraust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.4.2016 | 21:28
Vantraust verður fellt 38 - 25
Í ljósi hörumlegrar stöðu vinstri - flokkana var í raun og veru ekkert annað í stöðunni en að ríkistjórn borgarlegu flokkana myndi halda áfram.
Hvað varðar Pírata þá eru þeir bara alls ekki tilbúnir í kosningar samkvæmt einum af þeirra aðalhugmyndafræðingum.
Því ber að fagna að borgarlegu flokkanrir ætla að efna til lýðræðisveislu strax í haust þrátt fyrir að hafa 35 þingmenn og með umboð til vorsins 2017.
![]() |
Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.4.2016 | 13:45
Hversvegna segi ég nei við Sigurð Inga
"Sigurður Ingi er í hópi þeirra þingmanna sem á sínum tíma samþykkti að Geir H. Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, yrði dreginn fyrir Landsdóm."
Sigurður Ingi getur ekki orðið forsætisráðherra í ríkisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn á sæti í , það er alveg ljóst.
![]() |
Flokkar menn eftir Landsdómsmáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. apríl 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 131
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 909730
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar