7.4.2016 | 17:46
Mannlegur Harmleikur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kom eins og hvítur stormsveipur inn í stjórnmáln 2008 og var kjörinn formaður Framsóknarflokksins í jan 2009.
Hann var öflugur baráttumaður gegn vinstri - óstjórnarinnar og þá sérstaklega þegar hún ætlaði að kúga þjóðina til að samþykkja Svavarsamninginn.
Áður en en hann fer í frí með fjölskyldu sinni sem hefur þurft að þola ýmsilegt undanfarið ætlar hann að mæta á morgun á alþingi sem óbreyttur þingmaður og kjósa gegn vantrausti vinstri - manna.
Sigmundur Davíð gerði mistök engin spurning en það verður líka að horfa á allt það jákvæða og góða sem hann gerði fyrir ísland bæði sem stjórnarandstæðingur og forsætisráðherra.
Með kristileg gildi að leiðarljósi hef ég ákveðið að fyrirgefan honum hans miskök og óska honum og hans fjölskyldu velfarnaðr í framtíðinni.
![]() |
Vill láta birta öll Panamaskjölin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.4.2016 | 07:09
"Ágætis veganesti að fá eitt létt verkefni til að byrja með
Bjarni Ben um vantrauststillögu stórnarandstöðunnar.
![]() |
Stjórnin fái frið til að starfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. apríl 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 131
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 909730
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar