12.5.2016 | 07:14
Sjálfstæðisflokkurinn með 31 % fylgi - Glæsilegt
Skattar á fólk og fyrirtæki hafa verið lækkaðir og fólk hefur það almennt betur og atvinnulífið fékk aftur súrefni eftir að vinstri - stjórnin hafði verið við völd í rúm 4 ár.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur bestu stefnuna þar sem borgaleg gildi eru sett í 1 sæti.
Bjarni hefur verið traustur og sýnir að þar fer yfirbruðastjórnmálamaður í íslenskum stjórnmálum.
Aðeins að Samfylkingunni sem er komin niður í 7 % og það kemur ekki á óvart enda algerlega tómur flokkur hugmyndafræðilega og stefnulega og var t.d Oddný í viðtali í gær á Hringbraut og þvílíkt froðusnakk um ekki neitt , hafði ekkert fram að færa.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Sjálfstæðiflokkurinn með 31,1% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. maí 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 119
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 550
- Frá upphafi: 909718
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 499
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar