6.5.2016 | 16:40
Slökkt verði á pólitískri öndurnarvél Samfylkingarinnar
Samfylkingin var stofnaður 2000, bræðingur úr Þjóðvaka, Kvennalista, Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu og átti að verða breiðfylking vinstri og jafnaðarmanna.
Hvort að Árni Páll hafði viljað eða ekki tekist að færa flokkinn aftur til síns uppruna er svo spurning sem menn geta deilt um.
Árni Páll hefur verið mjög pólitísk veikur eftir að Sigríður Ingibjörg fór í hann aðeins einum sóllarhring fyrir formannskosningu.
Samfylkingin er í pólitíksri öndunrvél og best væri að tekin yrði ákröðun um að slökkva á henni.
![]() |
Árni Páll hættur við framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2016 | 10:33
Sitjandi þingmenn Samfó njóta ekki trausts ungra jafnarmanna
Það virðist líta þannig út að ungir jafnarmenn treysti ekki sitjandi þingmönnum flokksins að þeir geri ekki neitt meira en að halda sínum sætum og búið.
Samfylkinign er með 8 % fylgi og ljóst að Árna Páli hefur mistekst herflega að endurreisa flokkinn eftir Jóhönnu Siguarðdóttur.
![]() |
Þingmennirnir haldi sig til hlés |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. maí 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 119
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 550
- Frá upphafi: 909718
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 499
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar