9.5.2016 | 18:12
Snýst um að koma í veg fyrir kjör Andra Snæs
Þessar forsetakosningar snúast að miklu leyti um að koma í veg fyrir að Andri Snær nái kjöri.
Ég fagna könnun MMR þar sem kemur fram að Andri Snær mælist aðeins með 8 % fylgi og trúi ég ekki öðru en hann geri íslensku þjóðinni á næstu dogum þann greyða að hætta við sitt framboð.
Andri Snær hefur verið á ríkislistamannalaunum í 10 ár og er langt því frá að vera sá einstalingur sem íslenska þjóðin er að leita að og gæti aldrei orðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar.
![]() |
Ólíklegt að Davíð taki fylgi af Guðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.5.2016 | 11:52
Takk Hr. Ólafur Ragnar Grímsson
Nú þegar liggur fyrir að Hr. Ólafur Ragnar sé að hætta sem forseti íslensku þjóðarinnar eftr að hafa unnið fyrir þjóðina í 20 ár er efst í huga þjóðarinnar að hann tók afstöðu með henni gegn Jóhönnustjórninni í Icesave - málinu.
Takk Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, guð gefi þér og þinni fjölskyldku gæfuríka frramtíð
![]() |
Ólafur Ragnar hættur við framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2016 | 07:28
Steingrímur J. ábyrðgðamaður Svavarssamningsins á að hætta
Steingrímur J. Sigfússson er ábyrgðamaður Svavarsamningins þar sem 98 % þjóðarinnar sögðu NEI við hans vinnubrögðum.
Skattabreytingar í tíð hans sem fjármálaráðherra voru allar settar á til að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.
Sp - kef Byr var á ábyrð á hans og það verður að fá allt upp á borðið.
Auk þess er maðurinn búinn að sitja á alþingi síðian 1982 og hans tíma þar er einfaldlega lokið.
![]() |
Steingrímur áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. maí 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 119
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 550
- Frá upphafi: 909718
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 499
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar