10.7.2016 | 13:29
Á fólk að versla við Kost ? - svarti listinn
Svarti listinn
"Sandkassinn mælir með að þjónusta Útvarps Sögu verði sniðgengin. Mælt er með því að fólk kaupi ekki auglýsingar á Útvarpi Sögu. Mælt er með því að fólk sniðgangi þau fyrirtæki sem auglýsa vörur og þjónustu á stöðinni."
Þetta minnir mjög svo á Ísralelsmál borgarstjórnarmeirihlutans á síðasta ári.
Stöndum vörð um tjáningar og skoðanafrelsið.
Ég hef verslað við Kost og mun halda áfram að gera það hvort sem þeir auglýsa eða auglýsa ekki á Útvarpi Sögu enda er KOSTUR frábær verslun.
![]() |
Gagnrýnir aðförina að Útvarpi Sögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. júlí 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 76
- Sl. sólarhring: 141
- Sl. viku: 507
- Frá upphafi: 909675
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 458
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar