26.7.2016 | 11:40
Píratar anarkistar og trúleysingjar ?
Þessi hótun þingmanns Pírata ætti að fá stjórnarliða til að hugleiða mjög alvarlega hvort þeir eigi að gefa eftir og halda kosningar í haust.
Ríkisstjórnin hefur skýran meirihluta og að þingmaður 3 þingmanna þingflokks hóti svona er varla boðlegt en kannski í samræmi við Pírata enda eru þeir ekki anarkistar og trúleysingjar ?
![]() |
Hótar því að öll mál verði stöðvuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. júlí 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 76
- Sl. sólarhring: 141
- Sl. viku: 507
- Frá upphafi: 909675
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 458
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar