25.9.2016 | 13:03
Útilokað að Sjálfstæðisflokkurinn geti unnið með Pírötum
Sjálfstæðsflokkurinn mun ekki taka þátt í því með Pírötum að kúvenda stjórnarskránni og að hér verði 40 - 50 % atvinnuleysi en það yrði frábært samkvæmt Smára oddvita flokksins í suðurkjördæmi.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki táka þátt í því með Viðreisn að afsala þjóðinni fullveldi og sjálfstæði sínu og þannig yfirráðum yfir auðlyndum landsins.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki taka þátt í því með VG og Samfylkigunni að hækka skatta á fólk og fyrirtæki með þeim afleiðingum að fólk hafi minni ráðstöfunartekjur og búa þannig til atvinnuleysi.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Hefur ekki áhyggjur af Viðreisn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 25. september 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 12
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 909611
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 396
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar