4.9.2016 | 08:59
Sjálfstæðisflokkurinn - stétt með stétt
3.329 atkvæði tóku þátt í lýðræðishátið Sjálfstæðisflokkins en til samanburðar voru aðeins 1000 sem tóu þátt í prófkjöri Pírata fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin plús sv - kjördæmi en inn í þessari 1000 manna tölu eru 100 frambjóðendur.
Sjálfsæðisflokkurinn hefur klárlega bestu stefnuna og nú er það fólksins í landinu að ákveða hvort það vill áfram stöðugleika með Sjálfstæðisflokkunum eða stundrungu vinstri flokkana með tilheyrandi skattahækkunum o.s.frv.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Staðan óbreytt eftir lokatölur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. september 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 7
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 438
- Frá upphafi: 909606
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 391
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar