1.12.2017 | 07:11
Snúast hugsjónir og stjórnmál Sjálfstæðisflokksins bara um völd ?
Ég tala ekki fyrir aðra en sjálfan mig en ég fagna ekkert sérstaklega að Sjálfstæðisflokkurinn hafi leytt til valda í forsætisráðuneytið sólsíalista sem var einn af aðalaleikurunum í Landsdómsmálinu.
Hvað þá að gera Steingrím J. ábyrgðamann Svavarssamningsins að forseta alþings.
Ég mun áfram vera í Sjálfstæðislokknum en mun gagnrýna hann harðlega ef hann ætlar að fara í eitthvað sem er gagnstætt hugsjónum og hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins.
![]() |
Allir sjá eitthvað jákvætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. desember 2017
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 2
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 384
- Frá upphafi: 909525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 338
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar