21.2.2017 | 18:58
Bindindismaður á áfengi og tóbak sem styður lokun ríkisverslunar ÁTVR
Það er sjálsögð krafa og réttlæti í því að almenningur geti keypt sér rauðvínsflösku annarstaðar en hjá áfengisverslun ríkisins.
Almenningur getur pantað sér rauðvínsflösku á nær öllum veitingastöðum en ef það vill kaupa hana til að hafa með matnum heima þá verður hann að versla við afengisverslun ríkisins.
Áfengisverslun ríkisins hefur farið í gagngerar breytingar og getur almenningur séð áfengið í auðvelega gegnum glugga i´verslununum.
Ég er bindismaður á áfengi og tópak en ég er talsmaður frelsi einstklingsins og það að setja þetta í einhvern lýðheilsupakka er bara kjaftæaði og dæmi um forræðishyggju.
![]() |
Undirskriftasöfnun gegn áfengisfrumvarpi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. febrúar 2017
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 40
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 411
- Frá upphafi: 909571
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 364
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar