15.5.2017 | 07:12
Neyðarbrautin verði opnuð aftur. flugöryggi í 1.sæti.
"Formlegt leyfi fyrir lokun svonefndrar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli hefur ekki verið gefið út af Samgöngustofu"
Þar til/ef að það leyfi verður gefið út þá á að strax að opna neyðarbrautina og setja flugöryggi í 1.sæti.
Það þarf að hefja uppbyggingu á flugvallarsvæðinu, ný samgöngumiðstöð og með Jón Gunnarsson að vinna fyrir fólkið á fullum krafti í þessu máli hef ég fulla trú að við förum að sjá eitthvað jákvætt gerast á Reykjavíkurflugvelli og Valur og borgarstjórnarmeirhlutinn verða að fara að gefa eftir í þeirra þráhyggju að loka Reykjavíkurflugvelli.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, öryggismál og atvinnumál.
![]() |
Ekki leyfi fyrir lokun brautar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. maí 2017
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 909533
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 329
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar