20.5.2017 | 09:17
Borgarlínan ekki á fjármálaáætlun ríkissins næstu 5 árin
Nú er það þannig að borgarlínan er ekki á fjárhagsáætlun næstu 5 ára og verður því að teljast ólíklegt að eitthvað mikið munu gerast með hana á næstu árum.
Valur og borgarstjórnarmeirihlutinn verða að láta af þessari þráhyggju að ætla ð loka Reykjavíkurflugvellli , það er ekki að fara að gerast og það hefur Jón Gunnarsson staðfest.
Það kostar ca 80 - 100 milljarða að byggja nýjan flugvöll, hvðan eiga þeir peningar að koma ?
![]() |
Flugvöllurinn á útleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. maí 2017
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 909533
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 329
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar