14.1.2018 | 12:22
Sammála heiðursmanninum Sigmundi Davið.
Þetta getur ekki gengið og fellur ekki að eðli borgarinnar,
Eitt af stóru málum nýs meirihluta í Reykjavík er að koma í veg fyrir byggingu borgarlínunnar.
Borgarlínan mun annarsveger kosta um og yfir 100 milljaraða og hinsvegar verður að fara í eignarupptöku á lóðum hjá almenningi.
Borgarlínan mun ekki leysa samgöngumál í Reykjavík enda mun hún ekki skila fólki heim til sín og þar sem aðeins um 3 % nota strætó þá er þetta megaklúður í uppsiglingu ef af þessu verður.
Reykjavíkurborg er borg einskabílsins.Kominn tími til að fá fólk í borgarstjórn sem skilur það og vinnur samkvæmt því.
![]() |
Sigmundur: Borgarlínan getur ekki gengið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. janúar 2018
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar