5.2.2018 | 07:21
Miðflokkurinn - leiði breytingar og nýtt upphaf fyrir Reykjavík
Kerfisflokkarnir eru ekki líklegir til að geta leitt alvöru breytingar í sveitarstjórnum og sérstklega ef litið er til Reykjavíkur.
Miðflokkurinn er launsamiðaður flokkur em leitast við að finna raunsæjar lausnir á málum og er óhræddur við taka á málum og koma fram með tillögur og framkvæmda alvöru breytingar.
Það þarf flokk eins og Miðflokkinn sem skilur hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar og er reiðubúinn að bjóða upp á alvöru lýðræði og myndi aldrei hundsa yfir 60 þús undirsktifir fyrir að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni.
X-M.
![]() |
Í viðræðum um sameiginleg framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. febrúar 2018
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar