31.5.2018 | 18:20
Lýðræðisleg Niðurstaða 29 - 25
Ekki ætla ég að minnast á þá aðför sem gerð var að Forseta Alþingis Steingrími J. Sigfússyni en hann stóð hana fullkomla af sér.
Það var ákvörðun stjórnarandstöðunnar að eyða 5 klst í fundarstjórn forseta og þeir bera alla ábyrgð á því að eyða dýrmætum tíma alþingis svona ila.
Það sem skiptir öllu máli var að niðurstaðan var að lýðræðiðleg. Minnihlutinn tapaði og Meihlutinn vann.
![]() |
Ræddu fundarstjórn í 5 klukkustundir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 31. maí 2018
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 23
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 909521
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 349
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar