16.7.2018 | 11:36
99 % þjóðarinnar vilja að Ljósmæðradeilan verði leyst
Ég skora hér með á ríkisstjórn íslands og þá sérstaklega Svandísi heilbrigðisráðherra og Bjarna Ben Fjármálaráðherra að gera allt sem hægt er til að leysa ljósmæðradeiluna, þetta gengur ekki lengur.
Þetta eru hámenntaðir starfsmenn sem eiga skilið laun sem samræmast þeirra ábyrð og menntun.
![]() |
Ríkisstjórnin fundar í Snæfellsbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 16. júlí 2018
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 20
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 392
- Frá upphafi: 909518
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 346
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar