Viðreisn hækja Samfylkingarinnar.

Ég hafði gert ákveðnar væntingar til Hildar en hún virðist vera að detta inná Samfó línuna og minnkar þar með möguleikann á að hér verði myndaður meirihluti borgarlegra afla.

Það má segja að líði vart sá dagur sem okkur berast ekki einhverjar fréttir af klúður málum og samskiptaleysi við borgarbúa og hagsmunaaðila sem Dagur B. virðist ekki hafa neinn áhuga á að leysa.

Ég geri engar kröfur til Anarskitanna en ég hefði haldið að Viðrein myndi a.m.k sýna smá áhuga á fyrirtækjum í borginni.

Nei aldreils ekki bara hækja Samfylkingarinnar og það mun fara fyrir þeim eins og Bjarti Framtíð.


mbl.is Segja ekkert hlustað á kaupmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er Dagur B. Borgarstjóri að fara með rangfærslur og aflegaleiða umræðuna ?

" Ingvar Tryggva­son, formaður ör­ygg­is­nefnd­ar Fé­lags ís­lenskra at­vinnuflug­manna, seg­ir það rangt hjá Degi borg­ar­stjóra að Icelanda­ir muni ekki geta notað Max-vél­arn­ar á Reykja­vík­ur­flug­velli. Það sé al­vöru­mál að setja fram rang­færsl­ur og af­vega­leiða umræðuna. "

Þetta er mjög alvarlegt ef satt er og í raun ætti borgarstjóri að segja af sér ef ekki fyrir þetta ef rétt er og líka að Reykjavík er í rusli og samkvæmt Eyþóri eru forsendur meirihlutasamstarfsins við Viðrein brostnar vegna fjármála borgarinnar.

Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.


mbl.is Segja borgarstjóra fara með rangt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. nóvember 2019

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Sjálfsæðismaður en er mjög hrifinn að mörgu sem Miðlokkurinn er að gera. 

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • dge1
  • bb_og_evran
  • DC-3
  • GÍSLI MARTEINN
  • rúv 12.01.2019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.12.): 18
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 374
  • Frá upphafi: 746868

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 344
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband