17.2.2019 | 13:35
Sammála Heiðurskonunni Bryndísi Haraldsdóttur
" Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir forystu verkalýðsfélaganna ekki kjörna til að fara með stjórn landsmála heldur fyrst og fremst til þess að semja um kjör á markaði við sína viðsemjendur. Viðsemjendurnir eru Samtök atvinnulífsins en ekki ríkið."
Ég hef haft þá skoðun nú í alllangan tíma að það sé einfaldlega mjög mikill vilji hjá ákveðnum verkalýðsleiðtogum að fara í verkfall og hitt að aðeins verði samið ef gegnið verði að öllum þeirra kröfum.
![]() |
Verkalýðsfélög stýra ekki landinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. febrúar 2019
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.6.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 205
- Frá upphafi: 902982
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 182
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar