Er Sjálfstæðiflokurinn búinn að týna hugsjónum sínum og stefnu ?

Nokkrir þingmenn flokksins hafa snúist 180 g varðandi Orkupakka 3 og greynilegt að forystan er búin að fara yfir málið með sínu fólki.

Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn þar sem Svandís Svavarsdóttir er heilbrigðisráðherra sem er að öllu leiti á mótu öllu sem heitir einka í heilbrigðisþjónustu.

Ráðherrastólanir er þægilegir og hversvegna að standa upp úr þeim fyrir einhver grundvallar-mál eins og heilbrigða samkeppni í heilbrigðismálum.

Eða á bara vera einn ríkisspitali, allar göngudeildar og annað þar og frábær framsækin fyrirtæki eins og Klíníkin fá ekki að starfa eðlilega vegna þess að Svandís segir NEI, og ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að skila auðu í þessu máli eins svo mörgun málum, ráherrastólarnir eru þægilegr og margir pólitískir vinir í vinnu sem aðsoðarmenn.


Og Þórdís Kolbrún v.formaður telur ekki ástæðu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsu um Orkapakka 3 þar sem hún er þarna til að taka ákvarðanir fyrir fólkið, þvílíkur hroki


mbl.is Engin rök sem halda vatni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. apríl 2019

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 821
  • Frá upphafi: 871183

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 580
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband