31.5.2019 | 19:39
Valdið hjá Þjóðinni óháð Þingmönnum
Alþingismenn eru þjónustufulltrúar þjóðarinnar og þeir verða á hverjum tíma að vera reiðubúnir að hlusta á vilja hennar.
Þegar kemur að forræði yfir auðlyndum þjóðarinnar þá verða alvöru stjórnmálamenn að vera reiðubúnir að setja mál eins og Orkupakka 3 til hennar sem á endanum ræður ekki þingmenn.
Þjóðin bjargaði sjálfri sér frá stjórnmálamönnum sem ætluðu að kúga þjóðina til að greiða Icesave.
Orkupakki 3 á að fara til þjóðarinnar.
![]() |
Valdið hjá Alþingi óháð fyrirvörunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 31. maí 2019
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 903012
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar