12.6.2019 | 06:33
Hversvegna dregur ríkisstjórnin ekki til baka esb - umsóknina ?
Alþingi íslendinga samþykkti umsókn að ESB þann 16 júlí 2009 , sú umsókn er enn i gildi.
Það er skýr meirihluti á alþingi að greiða atkvæði um að daga umsóknina til baka.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja ekki að þjóðin komi að ákvörðun um Orkubkka 3, sem þeir telja bara tækilegt atriði.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru margir orðnir mjög pirraði út í það að fyrrv. formaður flokksins Davíð Oddsson sem er að benda á öll þau mál þar þingmenn flokksins eru ekki standa með hugsjónum og stefnu flokksins.
Er Sjálfstæðisflokkkurinn að verða ESB - já flokkur ?
![]() |
Mjakast áfram í viðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. júní 2019
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar