5.6.2019 | 07:26
Borgarstjórnarkosningarnar ógildar ?
"Í umræddum úrskurði er sagt að kjósendur hafi fengið gildishlaðin skilaboð frá borginni samhliða hvatningu til þess að kjósa, í einu tilfelli hafi verið um efnislega röng skilaboð að ræða."
Þetta er mjög alvarlegt fyrir Dag B. borgarstjóra sem æðsta embættismamann borgarinnar og áfall fyrir Viðreisn sem Endurvakti fallinn meirihluta.
Ég vel Vigdísi Hauksdóttur sem hefur gert hvað mest fyrir Reykjavík og Reykvíkinga sem Reykvíking ársins.
![]() |
Ákvörðun sýslumanns felld úr gildi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. júní 2019
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar