17.10.2020 | 19:10
Hvar er nýja stjórnarskráin ?
Þessari spurningu er aðeins hægt að svara á einn hátt, það er engin ný stjórnarskrá.
Það er í gildi stjórnarskrá íslenska lýðveldisins og henni verður ekki skipt út fyrir hugmyndir nefndar út í bæ.
Alþingi hefur tækifæri til að gera breytingar á stjórnarskrá íslenska lýðveldsins á þessu kjörtímabili.
![]() |
Myndu aldrei hvetja til eignaspjalla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2020 | 06:37
Lokun Máls og Menningar , Ákvörðun borgarstjórnar"meirihlutans " ?
Ástæðan fyrir því að Mál og menning gekk ekki í sumar var bara lokun gatna"
Mörg auð rými við Laugaveg, lokun Laugvegar og margar götulokanir borgarstjórnar"meirihlutans" hafa leitt til þess að Laugavegurinn er á mikilli niðurleið að mínu mati.
Eins og heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir hefur sagt þá verður við að fá nýjan borgarstjóra og nýjan meirihluta sem vinnu með hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíkinga að leiðarljósi.
![]() |
Máli og menningu lokað varanlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. október 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 649
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 559
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar