23.10.2020 | 21:57
Hvert er erindi Viðreisnar í pólitík ?
Ef Viðreisn hafði eitthvað ákveðið erindi var það kannski það að vera hækja Samfylkingarinnar sem endurspeglar tilgangsleysi flokksins að taka við hlutverki Bjartrar Framtíðar..
Viðreisn tók mjög skýra ákvöðrun þegar flokkurinn ákvað í Reykjavík að endurreisa fallinn meirihluta og gjaldþrota stefnu.
Viðrein er með tvö af þremur æðstu embættum Reykjavíkurborgar , forseti borgarstjórnar og formaður borgarráðs, eru með 2 borgarfulltra 4000 atkvæði, 4 fokkar, hversvegna fékk Viðreisn þessi tvö valdaembætti ?
Hversvegna studdi Viðreisn valdnýðslu Samfylkingarinnar 20 okt að heimila ekki skipan stærsta flokksins í borgarstjórn í endurskoðunarnefnd borgarinnar ?
![]() |
Víglínur með og á móti löggunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.10.2020 kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 23. október 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 649
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 559
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar