26.10.2020 | 22:55
Hvnær verður líf til ?
Þetta er sú spurning sem rétt að leggja fram og taka afstöðu til.
Afstaða flokka/einstaklinga er allt frá getnaði þegar barnið verður til þar til barnið er nánast orðið fullþroska í móðurkviði.
Að svara grunnspurninginni , hvenær verður líf til og hvnær ertu þá að drepa líf í móðurkviði ?
Ólíklegt er reyndar að einhver stjórnmálamaður þori að ræða þetta mál vegna þeirra viðbragða sem viðkomandi myndi fá, ég held þvi að það verði bara ein skoðun leyð í þessu mál hér á landi.
Það er mikil skoðanakúðun á íslandi og ef þú leyfir þér að hafa aðrar skoðanir þá færðu að heyra það frá þeim sem telja sig vera boðbera sannleikans.
![]() |
Mótmæla helvíti sem konum er gert að búa við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 26. október 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 649
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 559
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar