1.11.2020 | 20:41
VG úr ríkisstjórn fyrir Miðflokkinn
Með því fær íslenska þjóðin borgarlegan flokk í ríkisstjórn fyrir sósíalistaflokk.
Með því fær íslenska þjóðin nýja heilbrigðisráðherra og umhverfisráðherra sem taka á annað hátt á þeim málaflokkum.
Með því fær íslenska þjóðin ríkisstjórn sem fer í að byggja upp einkarekin fyrirtæki.
Með því fær íslenska þjóðin nýjan forsætisráðherra sem ætti að vera Sigurður Ingi þar sem Sigmundur Davíð með hagsmuni íslensku þjóðarinnar myndi gefa eftir kröfu um það embætti.
Með því fær íslenska þjóðin að hafa áfram besta fjármálaráðherra lýðsveldissögunnar áfram í ríkisstjórn með ráðherra í heilbrigðis og umhverfisráðuneytið sem er ekki öfgafólk.
![]() |
Vill nýta þingsalinn til að ræða sóttvarnamál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2020 | 00:16
Á hvaða tímapunkti verða neikvæð efnahagleg áhrif og versnandi andleg heilsa þjóðarinnar verri en Covid ?
Ríkisstjórnarfundurinn í ráðherrabústaðanum í gær stóð í 4 klst og það leiðir til þeirrar óumflýgjanlegu niðurstöðu að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki sáttur við Svandísi.
Einkafyrirtæki blæða út, fólk fær ekki að kveðja sína nánustu, engar íþróttir er leikhús eru ekki í gangi, samfélagið er í raun stopp.
Stefna Svandísar og hennar flokks er að allt heilbrigðiskerfið fari undir ríkið og þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn til þessa skilað auðu.
Það eru margir þingmenn Sjálfstæðisflokksis sem eru langt því frá að styðja þessa niðurbrotsherferð gegn þjóðinni og þríeyið hefur að mínu mati ekki þanni stuðning sem það hafði í mars.
Eina leiðin út úr þessi er eins og Bjarni Ben benti á , einkaframtakið nái að fara af stað aftur af krafi.
![]() |
Kári telur tímabært að Alþingi ræði sóttvarnareglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. nóvember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 651
- Frá upphafi: 904178
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 561
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar