21.11.2020 | 12:25
Er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir orðinn valdamesti maður íslands ?
Íslenska þjóðin fylgist með eftirvæntingu þegar hann talar og hvað hann segir um hvað megi og megi ekki gera á næstu dögum og vikum.
Umræðan um allar þessar lokanir og fjöldatakmarkanir með tilheyrandi skaða fyrir þjóðina verða æ háværari.
Nú bíður þjóðin eftir 2.des, hvað segir Þórólfur.
![]() |
Væri slæmt að missa tökin núna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2020 | 08:12
"Atvinnurými í tugatali standa nú auð í miðborginni."
Hver ber ábyrð á þessu hræðilega ástandi, borgarstjórinn í Reykjavík er æðsti embættismaður borgarinnar og hann heitir Dagur B. Eggertsson.
Reykjavík er í rússt, það verður einfaldlega að kjósa þennan borgarstjórnar"meirihluta" burt í næstu borgarstjórnarkosnigum með hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíkinga að leiðarljósi.
![]() |
Miðborgin á umbreytingarskeiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. nóvember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 651
- Frá upphafi: 904178
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 561
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar