Þórólfur hefur ekkert umboð frá þjóðinni

Íslenska þjóðin kaus ekki þennan mann, þetta er embættismaður og verður að fara velta oftar upp þeirri spurningu sem blasir við öllum er þessi embættismaður með of mikil völd ?

Æ fleiri eru farnir að gera ath.semdir við þær frelsisskerðingar sem hafa verið settar á hér á landi undanfarna mánuði og nú eins og fyrr bíður þjóðin eftir því hvað hann ætlar að leyfa þjóðinnu að gera á næstu vikum.

Það hafa komið fram mjög gagnrýnar spurningar frá íþróttahreyfingunni þar sem er búið er að slökkva á íþrótttiðfiðkun í landinu, loka íþróttahúsum meðan íþróttir fara fram um alla evrópu.

Íslenska landslið spilar hér og þar, íslenskt félagslið fékk að spila fótboltaleik, Hamren og Freyir fengu sérmeðferð í boði Víðis , aðalatriðiðer þetta ,  það er mikið misræmi í öllu þessu hjá Þóróli


mbl.is „Við skulum túlka tölurnar með varúð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. nóvember 2020

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 651
  • Frá upphafi: 904178

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 561
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband