6.11.2020 | 07:13
Helga Vala Klárlega sterkari valkosturinn
Það er mjög jákvætt þegar einstaklingar takast á við æðstu embætti stjórnmálaflokka og þannig á það að vera.
Umfjöllinin ein gerir flokknum gott.
Heiða Björg hefur verið í forystu fyrir "meirihluta" í Reykjavík sem hefur gert lítið annað en em mistök og nú síðast báðu ríkið um 50 - 60 milljarða til að geta sinnt grunnþjónustu.
Helga Vala hefur húmor sem er afar sjálfgæft í þeim flokki, , tekur vikan þátt í íþróttastarfi, strekur karaker sem myndi klárlega gera Samfylkinguna að betri stjórnmálaflokki.
![]() |
Spenna í kringum kosningu varaformanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. nóvember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 650
- Frá upphafi: 904177
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 560
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar