11.12.2020 | 19:52
Hversvegna að eyða skattpeningum í Rúv " okkar " allra ?
Fjölmiðlar hafa breyst mjög mikið á undanförun áratugum og kannski stæðsta breytingin var þegar Stöð 2 fór í loftið í okt 1986.
Í dag eru allar forsendur fyrir ríkisfjölmiðil fallnar og enginn tilgangur lengur með rekstri hans.
Það að auka framlag til risaeðlu er mjög gott dæmi um ranga forgangsröðun á okkar skattpeningum.
Ríksfjölmiðilnn Risaeðlan Rúv stendur í vegi fyrir að frjálsir fjölmiðlar fái að blómsta.
Ég legg til að skylduskatturinn verði tekinn af , enda ótrúlega ósanngjarn og fólki gefinn kostur á að merkja við ef það vill á sinni skattaskýslu við þann fjölmiðill sem fólk vill styðja ef þá einhvern. Frelsi fólks til að velja.
![]() |
Framlag til RÚV eykst um 140 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 11. desember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 122
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 406
- Frá upphafi: 909475
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 360
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 96
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar