14.12.2020 | 08:15
Hálendisþjóðgarður VG verður ekki samþykktur
Umhverfisráðherra sem hefur ekkert umboð frá þjóðinni getur ekki gert neitt annað en dregið málið til baka.
Ljóst að er borgalegu flokkarnir í þessri ríkisstjórn munu aldrei samþykkja ríki í ríkinu sem þessi þjóðgarður yrði.
Lög þjóðgarðsins gilda, en ísland er lýðræðisland og að taka hálendið af þjóðinni mun aldrei vera gert með tilheyrandi skaða fyrir land og þjóð á vakt Sjálfstæðisflokksins.
Umhverfisöfgafólk verður að tapa þessu máli og eins og staðan er í dag verður það niðurstaðan.
![]() |
Hálendisþjóðgarður umdeildur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. desember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 122
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 406
- Frá upphafi: 909475
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 360
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 96
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar