22.12.2020 | 07:17
Katrín Jak að tekur við klúðri Svandísar Svavarsdóttur
Heilbrigðisráðuneyti hefur alfarið séð um innkaup á bóluefninu hjá sér en nú virðist sem heilbrigðisráðherra hafi eitthvað klúðrað málum.
Katrín Jak stígur nú fram og er hér greynilega að hjálpa flokkssystur sinni Svandísi að leysa sín mál.
Hannes Hólmsteinn hefur kallað eftir afsögn Svandísar.
Þetta er risamál og hún verður að upplýsa þjóðina um hvernig hún gat klúðað þessu svona svakalega og biðja bæði þjóðina, Framsókn og Sjálfstæðisflokkinn afsökunar og taka pokann sinn.
![]() |
Katrín leitar að bóluefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. desember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 653
- Frá upphafi: 904180
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 563
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar