26.12.2020 | 21:27
Þurfum við að ræða enn einu sinni siðanefnd alþingis og Þórhildi Sunnu
Held að þjóðin sé orðin full södd á að þurfa að hlusta á Pírata biðja einhverja aðra um að gera eitthvað sem þeir gera ekki sjálfir.
Varðandi stjórnarskrána, þá er engin ný stjórnarskrá til og því ekki hægt að greiða atkvæði um um eitthvað sem er ekki til.
Það stjórnarská í gildi í landinu og þingmenn Pírata eins og aðrir þingmenn sverja eið að henni og það er algerlega óboðlegt að þingmenn séu að reyna að koma i gegn plaggi frá nefnd út í bæ.
![]() |
Píratar bjóðast til að styðja minnihlutastjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. desember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 653
- Frá upphafi: 904180
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 563
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar