4.12.2020 | 07:22
Mikilvægt auka fjárframlög til þjóðkirkjunnar okkar
Ísland er kristið samfélag og byggt á kristilegum gildum og hefðum.
Þjóðkirkjan er grunnurinn að íslensku samfélagi, hvernig samfélag við viljum halda í.
Vissulega þá hafa öfgahópar eins og simnennt, Píratar , anarkistar farið mikinn gegn þjóðkirkjunni en þjóðkrikjan okkar er byggð á traustum grunni og þegar erfiðleikar bjáta á í lífi fólks leitar það til þjóðkrikjannar, til síns prests. , til sáluhjálpar.
![]() |
Sóknargjöld hækka um 280 milljónir kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. desember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 122
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 406
- Frá upphafi: 909475
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 360
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 96
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar