6.12.2020 | 19:17
Ömurlegar aðstæður sem heiðurskonan Sigríður Andersen var sett í
Ég var auðvitað í þessum aðstæðum, missti móður mína nokkrum klukkutímum áður, og menn gátu ekki einu sinni virt mér það til vorkunnar í nokkra daga"
Þetta er eitthvað ömurlegasta sem ég hef bara heyrt.
Viðreisn hvað á maður að segja, er hún að tala um þann flokk ?," einn karlmann út , eina konu inn " ómálefnlegt að mati Sigríður , Viðreisn vildi ekki samþykkja listann vegna kynjahalla.
Ég fagna því að sjórnmálamaður ársins 2020 að mínu mati ætli að halda áfram í pólitík.
Hún er mikil baráttumaður og miklvægt fyrir okkur að stjórnmálamenn sem lenda í jafn miklu pólitísku einelti og Frú Sigríður Andersen hafur lenti í hafi þann kraft að halda áfram.
![]() |
Ætlar að halda áfram í pólitík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 6. desember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 122
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 406
- Frá upphafi: 909475
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 360
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 96
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar