29.2.2020 | 09:11
Vigdís Hauksdóttir heldur áfram að berjast fyrir hagsmuni Reykvíkinga
" Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, hefur verið synjað um að fá afhent trúnaðarmerkt minnisblað sem þáverandi borgarlögmaður ritaði í kjölfar kaupa Reykjavíkurborgar á húsinu Hverfisgata 41 árið 2016 á 63 milljónir. "
Því miður vera borgarbúar að lifa með þennan vonda " meirihluta " næstu 2 árin en á meðan þá getum við treyst á að heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir er í vinnunni sinni að gæta okkar hagsmuna.
![]() |
Beiðni synjað um að fá minnisblað borgarlögmanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. febrúar 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 495
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar