8.4.2020 | 08:43
Mikið högg fyrir flokk sem er nánast í pólitískum dauðateygjum
Þorsteinn Víglaundsson hefur verið öflugasti stjórnmálamaður Viðreisnar og er því þetta mikið högg fyrir flokk sem er að berjast fyrir sínu pólitísa lífi.
Þessi tíðindi að varaformaður flokksins sé hættur mun líklega vera síðasti naglinn í kistu Viðreisnar.
Forysta flokksins ætti kannski að hugleiða mjög alvarlega eftir þessi tíðindi að leggja flokkinn niður og þeir fáu sem eftir eru gangi í raðir móðurflokksins.
![]() |
Þorsteinn Víglundsson hættir á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 8. apríl 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 7
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 502
- Frá upphafi: 903522
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 409
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar