Stóra spurningin sem forystufólk í stjórnmálaum og heilbrigðiskerfinu verða að spyrja sig er á hvaða tímapunkti verður vandamál efnahagskerfisins verri en covid 19.
Það skiptir miklu máli þegar svona hörmungar gangi yfir okkar að hafa breiða og þétta ríkisstjón í stað þess að í henni sætu litlir flokkar sem gefast upp ef gefur aðeins á bátinn.
Ef við viljum hafa áfram öflug velferðakerfi, LSH er að standa sig mjög vel þá er samt aler forsetna að hér verði öflugt atvinnulif.
Ég hef t.d verið talsmaður þess að skattpeningar sem fari til Rúv verði frekar settir í LSH.
Eitt af því sem verður að gera er að opna fyrir miðbæinn aftur fyrir íslendinga þar sem ferðamennirnir eru einfaldlega farnir.
![]() |
Bólusetning er forsenda opnunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. apríl 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 503
- Frá upphafi: 903523
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 410
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar