Píratar - Hugleiðing

Hugmyndin að stofnun Pírata var mjög góð og ég held að þær áherslur og gildi sem lögð voru til grundvarllar hafi verið til að efla gagnrýna hugsun og horfa á mál og taka afstöðu til þeirra málefnalega en ekki út frá því hvaðan þau kæmu.

Pírtar eiga að vera þessi gagnrýna rödd og vera reiðubúnir til að vinna með öllum án fordóma.

Það virðist vera að Píratar i dag séu og þá er ég líka tala um borgarmálin og lýðræðið ssm þeir eiga að standa vörð um án þes að koma nálægt neinu sem tengdist valdnyðslu heldur að setja mál á dagskrá og leyfa almenning að taka þátt á lýðræðislegan hátt.

Hvað verður um Pírata gæti ræst á næstu 2 árum þar sem þeir þurfa að standa frammi fyrir því að útskýra fyrir almenningi hvað þeir ætlar að standa fyrir og hvaða gildum flokkurinn ætlar að fylgja.

Píratar hafa ekki komið eins sterkt inn í viljan um þjóðaratkvæðagriðslur og maður myndi vilja sjá þá gera.

Þóhildur Sunna hefur ákveðið að hætta sem formaður stjórnskipunar og eftirlitisnefnar og annar þingmaður Pírata tekur hennar sæti,

Stjórnmál snúast um samvinnu og það verður eitt af þeim stóru málum hjá Pírötum á næstu 2 árum að verða skoða þann hluta hjá sér.


mbl.is Búnir að „ráðast á persónu Þórhildar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. júní 2020

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 903748

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 598
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband