20.6.2020 | 20:23
Steingrímur vill reyna að skerða tjáningarfrelsi Þingmanna
Rétt til að byrja með vil ég segja frá breytingu sem ér hef gert hér á blogginu hjá mér.
Annarsvegar hef ég sett Ísraelska fánann sem mynd við bloggið til að sýna minn stuðning við baráttu Ísraela.
Hinsvegar breytti ég textanum við bloggið vegna þeirra skoðanakúgunar og þöggunar sem ég tel að sé að eiga sér stað hér á landi eins og í mörgun öðrum löndum.
Ég vil hrósa þingmönnum Miðflokkssins fyrir að ræða við þjóðna um þessa samgönguáætlun og allar þær vitleysur sem eru í henni.
Borgarlínan er alger brenglun og stórfurðulegt að sjá þingmenn Sjálfstæðisflokksins taka þátt í þessar peningasóun.
Framkoma Steingríms í garð þingmanna Miðflokksins er honum til skammar.
![]() |
Bað þingmenn Miðflokksins að sofa vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggfærslur 20. júní 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 16
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 712
- Frá upphafi: 903748
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 598
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar