23.6.2020 | 07:22
Borgarlínufyrirbrygðiðið algerlega óútfært.
Þingmenn Miðflokksins eiga mikið hrós skilið fyrir að upplýsa þjóðina um alla þá galla sem eru á samgönguáætlun.
Það liggur fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn er klofinn í málinu og vonandi fer flokkurinn meira inn á þá skoðun sem heiðurskonan Sigríður Andersen hefur talað fyrir.
Borgarlínan er eitthvað fyrirbæri þar sem engin rekstraráætlun liggur fyrir mun hafa enn skelfilegri afleiðingar fyrir 96 % sem nota fjölskyldubílinn.
Tjáningarfrelsið skiptir máli, koma upplýsingum á framfæri samt gerðu þeir sem tala fyrir þessu fyrirbrigði sem borgarlinan er ekki gert neitt til að útskýra sína afstöðu.
Það er alveg ljós að 10 ára framkvæmdastopp Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur haft skelfileg áhrif á vegakerfið í Reykjavík.
Miðað við gjörbreytt efnahagsástand er það algert brjálæði að henda 50 + milljörðum i þetta borgarlínufyrirbrigði.
Einhverntíma hefði Sjálfstæðisflokkurnn sett stopp við að fara svona illa með skattpeninga almennings.
![]() |
Funduðu fram á nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 23. júní 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 31
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 398
- Frá upphafi: 909199
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 355
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar