25.6.2020 | 18:44
Samþykktu sniðgöngu á ísraelskum vörum
"Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að fela skrifstofu borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum á meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði fram tillögu þessa efnis sem var samþykkt með atkvæðum Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og VG."
15.09.2015
Þetta er ótrúleg ályktun þessara þingmanna en það kemur ekki á óvart hvaða þingmenn þetta eru en kemur mér samt á óvart að þingkona Framsóknar detti niður á þetta lága plan.
![]() |
Lýsa yfir áhyggjum af framferði Ísraels |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 25. júní 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 16
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 712
- Frá upphafi: 903748
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 598
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar