28.6.2020 | 00:36
Kosningabarátta Guðmundar mjög heiðarlega og skýr
Hann átti við algert öfurefli að tefla þar á meðal alla fjölmiðlana sem voru á bandi Guðna eins og hann sagði sjálfur.
Guðmundur getur verið mjög stoltur af allri sinni kosningabáráttu, hannn talaði skýrt fyrir hagsmunum íslands og íslendinga og hvaða barátta lagi framundan.Niðurstaðan er skýr, þjóðin hefur valið að hún vill óvirkan forseta á Bessastöðum. Veislustjóra.
En það er alveg ljóst að fylgst verður miklu bertur með öllu sem Guðni gerir og verður erftitt fyrir hann að komast upp með önnur 4 ár eins og hann var að klára.
Hann slappp við að axla ábyrgð á Landsréttarmáinu og uppreisn æru málinu sem hann skrifaði undir.
Ég kaus eðlilega gegn Guðna þar sem ég taladi afglöp hans í starfi væri einfaldlega of mikil til að hann fengi mitt atkvæði.
Hvort að Guðni muni halda áfram að vanvirða þjóðina og vilja hennar verður bara að koma ljós en það verður erfiðara.
Eitt er ljóst að forseti þjóðarinnar er ESB - sinni. Mun hann hala áram að skrifa undir hvað sem er, það verður bara að koma í ljós.
Ég vil að endingu þakka heiðusmanninum Guðmundi Franklín að gefa þjóðinni tækifæri til að velja á milli tveggja ólíkra valkosta og virkja lýðræðið sem ég held að Guðni hafi ekki verið mjög hrifinn af, að fá mótframboð eftir aðeins eitt kjörtímabil sem er klárt veikleikamerki.
Áfram Ísland.
![]() |
Óskar Guðna til hamingju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 28. júní 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 16
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 712
- Frá upphafi: 903748
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 598
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar